Nýjar rannsóknir í listfræði. Endurskoðun listasögunnar

Undanfarin ár hefur mikil gróska verið í rannsóknum á íslenskri samtímalist og ný skrif birst á innlendum og erlendum vettvangi. Í Listfræði við Háskóla Íslands hefur verið lögð áhersla á að tengja nýjar rannsóknir við innlendar og erlendar stofnanir. Hér verða kynnt rannsóknarverkefni sem unnin eru í samvinnu við listasöfn (Listasafn Reykjavíkur og Hönnunarsafn Íslands), bandaríska listfræðitímaritið October og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM). 

Fyrirlestrar

Hildur Hákonardóttir. Rauður þráður

Lífræn verk Dieters Roths og endurskoðun menningar- og náttúruhugtaksins.

Hugmyndaheimur Einars Þorsteins Ásgeirssonar og áhrif hans á Ólaf Elíasson.

Tildrög og saga Sambands íslenskra myndlistarmanna.