Transatlantic dynamics in the North: Translation in the early 20th century

Höfundar munu kynna rannsóknir á tengslum Bandaríkjanna og Norðurlanda í bókmenntum fyrri hluta 20. aldar með tilliti til áhrifa þýðinga á hugmyndir um landnám og nýlendustefnu. Málstofan verður á ensku.

Fyrirlestrar

Settled in translation: Willa Cather’s environmental fantasy

Haukur Ingvarsson

Zachary Melton