Tungumálarammi frá ýmsum sjónarhornum: Málfræði, orðaforði og hvatning
Í þessari málstofu verður sjónum beint að kennslu og tileinkun erlends máls með tilliti til íslensku, þýsku og frönsku. Skoðaðir verða þættir á borð við málfræði og orðaforða og tileinkun þeirra samkvæmt mismunandi erfiðleikastigum svo og með hliðsjón af kennsluaðferðum, viðhorfum og hvatningu tungumálanema.
Fyrirlestrar
Evrópuramminn og úrvinnslukenningin
Íslenskur námsorðaforði og stigvaxandi fjölbreytni íslenskrar tungu: Rammi til að semja gæðatexta fyrir grunn- og framhaldsskólanema
Viðhorf og hvatning nemenda til tungumálanáms – aðferð og niðurstöður rannsóknarverkefnisins UniStartDeutsch@NBL
Tungumál, leiklist og félagstengsl.