Tillaga að málstofu á Hugvísindaþingi
Skipuleggjendur málstofa eru beðnir um að fylla út og senda eyðublaðið hér fyrir neðan. Skilafrestur er til 10. janúar 2025.
Síðar verða skipuleggjendur beðnir að safna saman útdráttum frá fyrirlesurum í samvinnu við verkefnisstjóra Hugvísindastofnunar og annað starfsfólk þingsins. Lokafrestur til að skila útdráttum er 7. febrúar. Æskileg lengd er 80-200 orð.