Umsókn um styrk til ráðstefnu/málþings/fyrirlestraraðar

 

Tekið er við umsóknum sem starfsmenn Hugvísindasviðs senda inn með samþykki stofnana eða stofa innan sviðsins. Deildir og greinar geta einnig sótt um en hvatt er til samstarfs við stofnanir.

Þegar valin er tegund viðburðar (á 2. síðu umsóknarinnar) opnast viðeigandi umsóknarform.

Ekki þarf að skila fjárhagsáætlun. Ef styrkur er veittur er hann reiknaður út eftir á með hliðsjón af reglum sjóðsins og kostnaði skv. reikningum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglur um hámarksstyrki. Sérstaklega er minnt á að sjóðurinn fjármagnar ekki viðburði að fullu.

  • Núverandi 1. Umsækjandi
  • 2. Nánar um viðburð
  • Complete
Ráðstefna/málþing
A.m.k. einn fastur starfsmaður Hugvísindasviðs, nýdoktor eða doktorsnemi mun halda erindi:
Verður viðburðurinn opinn öllum sem vilja og auglýstur (t.d. á póstlistum eða vefsíðum)?
Verður óskað eftir því að gestir skrái sig á viðburðinn?

Nánar um samstarf ef við á

Fjárumsýsla:
Fyrirlestraröð
A.m.k. einn fastur starfsmaður Hugvísindasviðs, nýdoktor eða doktorsnemi mun halda erindi:

Nánar um samstarf ef við á

Styrkhafar eru minntir á að hafa samband við Margréti Guðmundsdóttur, verkefnastjóra hjá Hugvísindastofnun, til að innheimta styrki.