Málstofur Hugvísindaþings 2023 í streymi
Föstudagur 10. mars
- Austurland - efniviður rannsókna í Odda 202 kl. 13:15-17:00. Horfa á streymi.
- Grýla og börnin. Í Árnagarði 101 kl. 13:15-14:45. Horfa á streymi.
- Hetjur, kreppur og heimsveldi í Árnagarði 310 kl. 13:15-14:45. Horfa á streymi.
- Kennsla íslensku sem annars máls: Tölvustutt nám og nám utan kennslustofu. Í Lögbergi 201 kl. 13:15-14:45. Horfa á streymi.
- Setningafræði eldri og yngri íslensku í Lögbergi 103 kl. 13:15-17:00. Streymið hefst kl. 13:45. Horfa á streymi.
- Íslenska sem annað mál: Evrópski tungumálaramminn og fagtengd námskeið í Lögbergi 201 kl. 15:15-16:45. Horfa á streymi.
Laugardagur 11. mars
- Arfleifð Bíbíar í Berlín - Hvernig fann þroskaskert kona lífi sínu farveg? Í Árnagarði 311 kl. 10:00-12:00. Horfa á streymi.
- „Yfrið hef ég efni í nóg að yrkja margt af slíku“ – Sitthvað um rímur og rímnaskáld. Í Árnagarði 304 kl. 10:00-14:30. Horfa á streymi.
- Brot úr bókmenntasögu kennslubóka í íslensku. Í Árnagarði 101 kl. 10:00-12:00. Horfa á streymi.
- Jarðnánd: Umhverfi, framtíð og huglíkami. Í Árnagarði 301 kl. 10:00-14:30. Horfa á streymi.
- Málvísindi í hafsjó tækninnar: Tjákn, máltækni, erfðafræði. Í Árnagarði 201 kl. 10:00-12:00. Horfa á streymi.
- Biblían, trúin og menning íslenskra leikmanna á miðöldum. Í Árnagarði 311 kl. 13:00-16:30. Horfa á streymi.
- Vinnuvísindin, tíminn og mótun velferðarsamfélagsins. Í Árnagarði 101 kl. 13:00-14:30. Horfa á streymi.
- Lifandi mál: Tilbrigði og breytingar á íslenskum orðaforða, framburði, beygingum og setningagerð. Í Árnagarði 201 kl. 13:00-16:30. Horfa á streymi.
- Gagnvegir yfir Atlantshafið: Endurritun skáldskapar og goðsagna. Í Árnagarði 310 kl. 13:00-14:30. Horfa á streymi.